Velkomin á ráðningavef VHE

  • VHE er fjölskyldufyrirtæki, stofnað 1971 og hefur starfsstöðvar í Hafnarfirði, á Egilsstöðum og á Reyðarfirði.

  • Hjá fyrirtækinu starfa um 350 manns við hin ýmsu störf og erum við mjög stolt af þekkingu starfsmanna okkar og reynslu.

  • Við erum sífellt á höttunum eftir öflugu og góðu starfsfólki. Ef þú telur þig geta passað vel í okkar hóp, máttu gjarnan skrá þig og sækja um það starf sem hentar þér.


Vissir þú?

Tölvumiðlun skilur að grunnur að góðu fyrirtæki er starfsfólkið og leggur því áherslu á að vinnuaðstaða sé góð þannig að starfsfólki líði vel.

right content
  • Vélaverkstæði Hjalta Einarssonar ehf.
  • Melabraut 21-27
  • 220 Hafnarfjörður
  • Sími: 575 9700
  • Fax: 575 9701