Rennismiður

V leitum að öflugum og góðum rennismið til starfa hjá okkur í Hafnarfirði.

 

Renniverkstæðið okkar er búið borverki, rennibekkjum og fræsivélum, bæði CNC og manual.

 

Við leitum að einstaklingi sem hefur reynslu af einhverju af eftirtöldu:

  • rennibekk - manual
  • CNC fræsivél
  • hálf sjálfvirkan rennibekk

Eins er reynsla af forritun í CAD/CAM kostur, vandvirkni og sjálfstæði í vinnubrögðum nauðsynleg ásamt stundvísi og áreiðanleika

 

Frekari upplýsingar er hægt að fá hjá Agnari Má Karlssyni í gegnum netfangið agnar@vhe.is

 

 

Deila starfi
 
  • Störf í boði
  • Vélaverkstæði Hjalta Einarssonar ehf.
  • Melabraut 21-27
  • 220 Hafnarfjörður
  • Sími: 575 9700
  • Fax: 575 9701