Almenn umsókn

Hér fyrir neðan getur þú lagt inn almenna umsókn um starf hjá VHE.

 

Þegar umsókn hefur verið send ættirðu að fá staðfestingu í tölvupósti að umsóknin sé móttekin. Umsóknir eru geymdar í allt að 6 mánuði, hafi þér ekki verið boðið í viðtal vegna umsóknar að þeim tíma liðnum mælum við með að þú endurnýir umsóknina með því að sækja um að nýju.

 

Farið er með umsóknir sem trúnaðarmál.

Deila starfi
 
  • Störf í boði
  • Vélaverkstæði Hjalta Einarssonar ehf.
  • Melabraut 21-27
  • 220 Hafnarfjörður
  • Sími: 575 9700
  • Fax: 575 9701